29.4.2010 | 14:56
Skjót viðbrögð við áskorun
Það er gaman að sjá hve skjótt bæjarstjórn Vestmannaeyja brást við þeirri áskorun sem var sett fram hér á blogginu um síðustu helgi og áframsend á alla bæjarfulltrúa. Eyjamenn, nær og fjær eru hvattir til að fjölmenna austur á laugardaginn til að leggja nágrönnum okkar lið. Þetta er dæmi um á samvinnu og samstöðu sem fleytir okkur í gegnum alla erfiðleika.
Herjólfur flytur sjálfboðaliða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Samvinna og samstaða sem ætti að vera á fleiri stöðum í þjóðfélaginu
Sigurður Haraldsson, 30.4.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.