Kristján Möller játar mistök sín

Kristján Möller, samgönguráđherra játar í Blađinu í dag ađ ţađ hafi veriđ mistök ađ ćtla ađ gera Einar Hermannsson, skipaverkfrćđing ađ blóraböggli í Grímseyjarferjumálinu.  Hann hefur ţegar beđiđ Einar afsökunar á málatilbúnađinum á fundi í ráđuneytinu.  Ţađ heyrir til undantekninga ađ stjórnmálamenn íslenskir, hvađ ţá ráđherrar, játi ţegar ţeim verđa á mistök.  Ţau tilfelli ţar sem ţeir biđjast afsökunar eru svo teljandi á fingrum annarrar handar.  Ţó svo Kristján hefđi mátt gera ţetta miklu fyrr, á hann hrós skiliđ.  Fleiri stjórnmálamenn mćttu taka hann sér til fyrirmyndar.

Kristjáns vegna skulum viđ vona ađ ţarna hafi ađeins veriđ á ferđinni slćm ráđgjöf ađstođarmanna og ađ sá subbuskapur sem viđgekkst á síđum dagblađa í kjölfariđ hafi ekki veriđ undan rifjum ráđherrans runnir.  Vanstillingin sem ţar kom fram var međ slíkum endemum ađ erfitt var ađ sjá ađ ţar vćri á ferđinni mađur međ áralanga reynslu af fréttamennsku. 

Kannski ćtti ráđherrann ađ leita sér nýrrar ráđgjafar í almannatengslum ekki síđur en í skipasmíđum.

Nú ţegar ţetta mál er frá hefđi mađur vonađ ađ hćgt hefđi veriđ ađ taka á raunverulegum sökudólgum í Grímseyjarferjumálinu, ţeim Árna M. Mathiesen fjármálaráđherra og Sturlu Böđvarssyni, fyrrverandi samgönguráđherra.  Af ţeim gögnum sem komiđ hafa fram í dagsljósiđ virđist líklegt ađ ţeir hafi gerst sekir um lögbrot viđ fjárveitingar til verkefnisins og mikilvćgt fyrir lýđrćđisţróun í landinu ađ fá úr ţví skoriđ hvort svo hafi veriđ.

Ţví miđur virđist Baugsstjórninni ţó ćtla ađ takast ađ sópa málinu öllu saman undir teppi.  Ţađ er svosem ekkert nýtt ađ Sjálfstćđismenn haldi hlífiskildi yfir lögbrjótum í sínum röđum, en eflaust hefđu margir ekki trúađ ţví upp á Samfylkinguna ađ ćtla ađ kóa međ ţeim í ţví.  Hrćddur er ég um ađ fleiri en Jóhanna Sigurđardóttir hefđu hrópađ á rannsóknarnefndir fyrir ađeins fáeinum mánuđum og ekki hefđi komiđ á óvart ađ sjá Kristján Möller ţar fremstan í flokki.

En eins og einhver sagđi, völd spilla og alger völd spilla algerlega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband