Hver laug að hverjum?

Nú er ljóst að einhver laug þegar Síminn var seldur.  Davíð og Halldór lögðu ríka áherslu á að ekki væri hægt að aðskilja grunnetið frá og því yrði að selja það með Símanum.  Annað hvort hefur einhver logið að þeim, eða þeir logið að okkur.  Einhvern vegin held ég samt að hvorki þeir né aðrir verði rukkaðir um skýringar á þessum lygum.  Því miður er langtímaminni fjölmiðla álíka slæmt og kjósenda. 


mbl.is Fyrirtækið Míla stofnað um fjarskiptanet Símans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband