13.2.2007 | 20:55
Til hamingju ÍBV
Ritstjóri vill óska ÍBV innilega til hamingju með nýja framkvæmdastjórann. Friðbjörn er mikill happafengur fyrir félagið. Framundan eru erfiðir tímar ef takast á að snúa við erfiðum rekstri og snúa vörn í sókn. Til þess þarf að nást að sameina alla Eyjamenn, hvar sem þeir eru fæddir eða hvar sem þeir eru búsettir, að baki ÍBV. Ef einhver getur leitt slíkt starf er það Friðbjörn. Ritstjóri óskar honum velfarnaðar í nýja starfinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heil og sæl.
Þakka hlýjar kveðjur og viðmót í minn garð. ÍBV er okkar sameiningartákn, hvar og hvernig sem búsetu okkar er háttað. Mikilvægt að vel takist til, við eigum að geta sameinast um, að velgengni okkar í íþróttum er nokkur mælikvarði á lífið í Eyjunum. "Tökum saman höndum, tengjumst tryggðarböndum."
Kveðja fóv.
Friðbjörn Ó. Valtýsson (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.