Enga fatlaða á bæjarstjórnarfund, takk fyrir!

Enn ætlar bæjarstjórn að funda á Byggðasafninu, þrátt fyrir að safnið uppfylli ekki kröfur bæjarmálasamþykktar um aðgengi fyrir fatlaða.  Auglýsing þess efnis birtist í bæjarblöðunum í dag.  Það verður fróðlegt að sjá hvort ætlunin er að halda áfram að brjóta samþykktina á þennan hátt og jafnframt hvaða grein samþykktarinnar verður næst fyrir barðinu á bæjarstjórn.  Það er að minnsta kosti ljóst að ferlimál fatlaðra eru ekki hátt skrifuð hjá bæjarstjórninni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband