22.12.2006 | 10:59
Jólablað
Jólaútgáfa Framsóknarblaðsins fór í dreifingu í dag og ætti að hafa skilað sér inn á öll heimili í Vestmannaeyjum fyrir kvöldið. Þar má meðal annars finna greinar eftir séra Kristján Björnsson, Guðna Ágústsson varaformann Framsóknarflokksins og Kára Bjarnason handritasérfræðing. Fyrir þá sem ekki fá blaðið heim má nálgast það á pdf formi hér fyrir neðan.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.1.2007 kl. 10:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning