Opinn fundur með forystu flokksins

18. nóvember, 2006
11:00til12:00

Forysta Framsóknarflokksins heldur opinn fund í Akóges salnum næstkomandi laugardag, 18. nóvember, kl. 11:00.  Allir eru velkomnir.  Klukkutíma fyrr mun forystan hitta flokksbundna Framsóknarmenn og konur til skrafs og ráðagerða.  Við hvetjum alla til að mæta og ræða landsins gagn og nauðsynjar við nýkjörna forystu flokksins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband