15.11.2006 | 08:14
Opinn fundur með forystu flokksins
18. nóvember, 2006 | ||
11:00 | til | 12:00 |
Forysta Framsóknarflokksins heldur opinn fund í Akóges salnum næstkomandi laugardag, 18. nóvember, kl. 11:00. Allir eru velkomnir. Klukkutíma fyrr mun forystan hitta flokksbundna Framsóknarmenn og konur til skrafs og ráðagerða. Við hvetjum alla til að mæta og ræða landsins gagn og nauðsynjar við nýkjörna forystu flokksins.
Breytt 24.1.2007 kl. 10:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning