26.10.2006 | 13:20
Kjördæmisþing
4. nóvember, 2006 | til | 5. nóvember, 2006 |
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi verður haldið í Reykjanesbæ helgina 4.-5. nóvember. Helst á dagskrá þingsins verður ákvörðun um hvernig valið verður á lista fyrir alþingiskosningarnar.
Stjórnin hvetur þá sem vilja fara á þingið til að hafa samband við formann félagsins, Sigurð E. Vilhelmsson í s. 6913139.
Dagskrá þingsins verður hægt að ná í hér á síðunni.
Breytt 24.1.2007 kl. 10:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning