Annir og appelsínur

Örlítið hlé hefur orðið á skrifum inn á Framsóknarblaðið, en það skýrist nú af miklu annríki ritstjórnar í tengslum við Nótt safnanna sem haldin var með pompi og prakt nýliðna helgi.  Þrátt fyrir veðurofsann tókst frábærlega til og sýndi sig að þó stærstur hluti aðkeyptra atriða hefði fallið niður vegna veðurs fóru heimamenn létt með að halda uppi fjörinu.  Frábær skemmtun í alla staði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband