Góður fundur í gær

Góð mæting var á fund með Jóni Sigurðssyni og Guðna Ágústssyni í Akóges salnum í gær.  Fjörlegar umræður voru um helstu hagsmunamál Eyjamanna og stöðuna í landsmálunum almennt.  Formaður og varaformaður Framsóknarflokksins fóru af fundi með góða innsýn í hvar skórinn kreppir, en einkum voru samgöngu- og atvinnumál til umræðu.  Við væntum þess að Framsóknarflokkurinn vinni vel að málefnum Eyjamanna á næstu misserum og mun Framsóknarfélag Vestmannaeyja tryggja að ríkisstjórnin fái ekki færi á að gleyma okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband