Bakkafjara 47, jarðgöng 15.

Í nýrri frétt á mbl.is er greint frá niðurstöðum könnunar Samgönguráðuneytisins á ferðavenjum sem gerð var í mars síðastliðinn.  Þar kemur eftirfarandi fram um ferðavenjur Eyjamanna og skoðanir þeirra á samgöngumálum:

“Spurt var um ferðamáta í könnuninni. Þar kom m.a. fram, að um 86% Vestmannaeyinga sögðust yfirleitt nota Herjólf þegar þeir færu til lands. Um 47% Vestmannaeyinga leist best á ferju til nýrrar hafnar við Bakka sem framtíðarkost í samgöngumálum, 29% vildu hraðskreiðari ferju til Þorlákshafnar, 8% bætta flugþjónustu til Reykjavíkur, 1% nefndu flug til Bakka og 15% vildu aðra kosti þ.e. jarðgöng.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband