28.11.2006 | 08:51
Eygló á Útvarpi Sögu
Eygló Harðardóttir, stjórnarmaður í Framsóknarfélagi Vestmannaeyja var í beinni hjá Jóhanni Haukssyni á Útvarpi Sögu í morgun. Hún ræddi þar m.a. stjórnmálaástandið í Eyjum og kynnti vef Framsóknarfélagsins. Fyrir þá sem eru að koma inn á vefinn eftir þá kynningu bendum við á pistilinn “Með allt niðrum sig í eldhúsinu” hér fyrir neðan.
Breytt 24.1.2007 kl. 10:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning